Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enginn topp10 skattgreiðandi á Suðurnesjum
Þriðjudagur 31. júlí 2007 kl. 10:27

Enginn topp10 skattgreiðandi á Suðurnesjum

Fjórir gjaldhæstu einstaklingarnir í Reykjanesi eru allir búsettir á Seltjarnarnesi. Baldur Örn Guðnason, forstjóri Eimskips, greiðir hæst álögð opinber gjöld í umdæminu eða 121,1 milljón króna. Páll B. Samúelsson, fyrrverandi stjórnarformaður Toyota, greiðir 104,5 milljónir króna og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, greiðir 71,75 milljónir króna.

Fréttavefurinn Eyjan.is greinir frá þessu.

Listi Skattstjórans í Reykanesumdæmi yfir 10 hæstu gjaldendur er eftirfarandi:

1. Baldur Örn Guðnason, Seltjarnarnesi, kr. 121.144.494
2. Páll Breiðdal Samúelsson, Seltjarnarnesi, kr. 104.557.230
3. Bjarni Ármannsson,, Seltjarnarnesi, kr. 71.729.123
4. Jón Sigurðsson, , Seltjarnarnesi, kr. 64.068.261
5. Steingrímur Wernersson, Kópavogi, kr. 58.464.857
6. Benedikt Sveinsson, Garðabæ, kr. 57.742.512
7. Hilmar R. Konráðsson, Garðabæ, kr. 57.377.358
8. Stefán Egilsson, Hafnarfirði, kr. 51.378.651
9. Ellert Vigfússon, Garðabæ, kr.48.964.886
10. Anna Fríða Winther, Seltjarnarnesi, kr. 47.517.857

www.eyjan.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024