Föstudagur 13. mars 2015 kl. 15:50
Enginn strætó í Reykjanesbæ á morgun vegna óveðurs
Strætisvagnar munu ekki aka um Reykjanesbæ laugardaginn 14. mars vegna slæmrar veðurspár.
Fólk er hvatt til að vera sem minnst á ferðinni í mesta veðurofsanum, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ.