Þriðjudagur 1. desember 2015 kl. 09:30
Enginn strætó á brautina
Öllum ferðum strætó milli Reykjanesbæjar og höfuðborgarsvæðisins hefur verið aflýst þar til veðrið gengur niður.
Núna kl. 09:20 voru austan 20 m/s og hiti við forstmark. Á Grindavíkurvegi voru suð-austan 15 m/s og hiti 1 gráða. Þar var skafrenningur, skv. veðursjá Vegagerðarinnar.