Enginn bæjarfulltrúi sat alla fundi árið 2001
Bæjarfulltrúar Reykjanesbæjar fá ágætis einkunn fyrir mætingu á bæjarstjórnarfundi árið 2001 þó enginn bæjarfullrúi hafið setið alla fundina sem voru alls 24.Í meirihlutanum var Böðvar Jónsson með bestu mætinguna en hann mætti á alls 21 fund eða í 87,5 % tilvika árið 2001. Jónína Sanders mætti í fæstum tilvikum eða á alls 13 fundi með 54% mætingu. Skúli Þ. Skúlason forseti bæjarstjórnar mætti á 19 fundi eða með samtals 79% mætingu. Ellert Eiríksson bæjarstjóri mætti á alls 19 fundi eða í 79% tilvika.
Í minnihluta voru þeir Jóhann Geirdal og Ólafur Thordersen með mjög samviskusamlega mætingu, en þeir mættu báðir í 95,8% tilvika eða á 23 af 24 fundum. Kristmundur Ásmundsson var með 54% mætingu eða aðeins 13 af 24 fundum sem fram fóru 2001.
Listi yfir mætingu bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi i Reykjanesbæ 2001
Jóhann Geirdal (S) 23 = 95,8%
Ólafur Thordersen (S) 23 = 95,8%
Böðvar Jónsson (D) 21 = 87,5%
Kristján Gunnarsson (S) 21 = 87,5%
Björk Guðjónsdóttir (D) 20 = 83,3%
Skúli Þ. Skúlason (F) 19 = 79,1%
Þorsteinn Erlingsson (D) 18 = 75%
Kjartan Már Kjartansson (F) 18 = 75%
Jónína Sanders (D) 13 = 54%
Kristmundur Ásmundsson (S) 13 = 54%
Þetta kemur fram í svari bæjaryfirvalda við fyrirspurn Víkurfrétta.
Í minnihluta voru þeir Jóhann Geirdal og Ólafur Thordersen með mjög samviskusamlega mætingu, en þeir mættu báðir í 95,8% tilvika eða á 23 af 24 fundum. Kristmundur Ásmundsson var með 54% mætingu eða aðeins 13 af 24 fundum sem fram fóru 2001.
Listi yfir mætingu bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi i Reykjanesbæ 2001
Jóhann Geirdal (S) 23 = 95,8%
Ólafur Thordersen (S) 23 = 95,8%
Böðvar Jónsson (D) 21 = 87,5%
Kristján Gunnarsson (S) 21 = 87,5%
Björk Guðjónsdóttir (D) 20 = 83,3%
Skúli Þ. Skúlason (F) 19 = 79,1%
Þorsteinn Erlingsson (D) 18 = 75%
Kjartan Már Kjartansson (F) 18 = 75%
Jónína Sanders (D) 13 = 54%
Kristmundur Ásmundsson (S) 13 = 54%
Þetta kemur fram í svari bæjaryfirvalda við fyrirspurn Víkurfrétta.