Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 6. febrúar 2002 kl. 07:51

Engin vandræði þrátt fyrir mikla snjókomu

Engin hefur lent í vandræðum þó svo götur bæjarins séu flughálar eftir talsverða snjókomu seint í gærkvöldi. Nú er nokkurra sentimetra þykkur snjór yfir öllu en í gærkvöldi snjóaði í kyrru veðri og jafnfallinn snjór allt að 10 sentimetrar.Nóttin hjá lögreglunni var róleg og engin sérstök tíðindi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024