Engin útköll vegna veðurs
Lögreglan í Keflavík var ekki kölluð út vegna veðursins sem gekk yfir suðvestanvert landið í nótt en töluvert hvasst var í nótt og í morgun.
Innbrot í þrjár bifreiðar var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík í morgun en brotist var inn í bifreiðarnar í nótt. Litlu var stolið í innbrotunum en töluvert rótað í dóti sem var í bifreiðunum.
Innbrot í þrjár bifreiðar var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík í morgun en brotist var inn í bifreiðarnar í nótt. Litlu var stolið í innbrotunum en töluvert rótað í dóti sem var í bifreiðunum.