Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engin slys á fólki í árekstri á Reykjanesbraut
Þriðjudagur 14. ágúst 2007 kl. 07:32

Engin slys á fólki í árekstri á Reykjanesbraut

Umferðaróhapp varð á Reykjanesbraut við Vogaveg rétt fyrir klukkan 19 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ökumaður bifreiðar sem ekið var í átt til Keflavíkur, sofnaði við akstur og lenti á bifreið sem kom á móti.  Enginn slasaðist en báðar bifreiðarnar eru talsvert skemmdar og voru fluttar á brott með dráttarbifreið.

Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um ölvunarakstur.

Þrír ökumenn voru stöðvaðir á Reykjanesbraut fyrir of hraðan akstur.  Sá hraðasti mældist á 120 km hraða.

Mynd úr safni VF
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024