Engin slasast í þriggja bíla árekstri
Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Heiðarenda um kl. 17 í gær. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja þurfti bifreiðarnar með dráttarbifreið. Þá var einnig tilkynnt um eitt minniháttar umferðaróhapp í nótt.
Auk þess var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Hringbraut. Mældist hann á 72 km. hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. Níu voru kærðir fyrir að leggja ólöglega.
Auk þess var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Hringbraut. Mældist hann á 72 km. hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. Níu voru kærðir fyrir að leggja ólöglega.