Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engin innbrot um helgina
Þriðjudagur 2. ágúst 2011 kl. 10:46

Engin innbrot um helgina

Lögreglan á Suðurnesjum segir helgina hafa verið með rólegasta móti og enn hafi engar tilkynningar um innbrot komið inn á borð til þeirra.

Þetta verður að teljast gleðiefni því algengt hefur verið að þjófar láti greipar sópa um þessa vinsælu ferðahelgi á meðan fjöldi fólks bregður sér út fyrir bæjarmörkin. Eins var skemmtanahald með rólegasta móti og allt fór vel fram eftir því sem best er vitað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024