Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engin flugeldaslys komið á sjúkrahúsið
Miðvikudagur 1. janúar 2003 kl. 02:26

Engin flugeldaslys komið á sjúkrahúsið

Engin slys tengd meðferð flugelda hafa komið til kasta slysamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja það sem af er nýja árinu. Þar á bæ vonast menn og konur til að hættan sé liðin hjá, enda flestir flugeldar komnir á loft og það slysalaust.Hlífðargleraugu voru algeng hjá fólki í kvöld, en þau hafa mikið að segja og koma m.a. í veg fyrir að púðuragnir og fleira fari í augu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024