Mánudagur 4. mars 2002 kl. 23:57
Engar fréttir að hafa hjá lögreglu - rólegur dagur!
Það var rólegt hjá lögreglunni í Keflavík í dag og engin tíðindi að hafa. Undir kvöld brunuðu tveir lögreglubílar með blá blikkandi ljós í gegnum Njarðvík og stefndu á Reykjanesbrautina.Þegar haft var samband við lögreglu í kvöld var engar fréttir að hafa af erindi lögreglunnar.