Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engar biðraðir í vegabréfaskoðun
Mánudagur 19. október 2015 kl. 09:17

Engar biðraðir í vegabréfaskoðun

Litl­ar sem eng­ar biðraðir hafa verið við vega­bréfs­eft­ir­lit á Kefla­vík­ur­flug­velli í morg­un. Landamæraverðir í SFR eru í verkfalli en fimm lögreglumenn sinna vegabréfaskoðun.

Ekki er útlit fyrir að tafir verði á flugi í dag, segir Guðni Sigurðsson upplýsingadfulltrúi Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024