Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Endurnýja hellulögn við Hafnargötu
Miðvikudagur 26. september 2018 kl. 10:07

Endurnýja hellulögn við Hafnargötu

Umferðartakmarkanir eru á hluta Hafnargötu á hringtorgi við Aðalgötu. Hafin er vinna við endurnýjun á hellulögn frá mótum Klappastígs og Hafnargötu, um hringtorg á mótum Aðalgötu og Hafnargötu og að Hafnargötu 12.
 
Áætlað er að verkið taki um tvær til þrjár vikur. Umferðartakmarkanir verða í gildi á meðan og eru vegfarendur beðnir að sýna umburðarlyndi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024