Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Endurnýja flugvita á Keflavíkurflugvelli
  • Endurnýja flugvita á Keflavíkurflugvelli
Mánudagur 28. apríl 2014 kl. 15:21

Endurnýja flugvita á Keflavíkurflugvelli

Nýverið var undirritaður samningur milli Landhelgisgæslu Íslands og Isavia um endurnýjun á VORTAC-flugvitum á Keflavíkurflugvelli.  Annars vegar er um að ræða flugvita fyrir borgaralegt flug og hins vegar fyrir herflug.  
 
Verkefnið er fjármagnað með framlögum frá Alþjóðaflugmálastofnunni og Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Verklok eru áætluð í árslok 2014.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024