Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Endurmeta og uppfæra stefnu Grindavíkurhafnar
Fimmtudagur 28. janúar 2016 kl. 12:57

Endurmeta og uppfæra stefnu Grindavíkurhafnar

Hafnarstjórn Grindavíkurhafnar lagði til á síðasta fundi sínum að sá hópur sem upphaflega vann stefnumótunaráætlun Grindavíkurhafnar endurmeti og uppfæri áætlunina og fylgi eftir þeim markmiðum og verkefnum. Jafnframt verði fleiri hagsmunaaðilum boðið í vinnuhópinn við áætlunina.

Þeir Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Jónsson og Andrés Óskarsson sem voru í starfshóp um stefnumótun Grindavíkurhafnar og sátu síðasta fund hafnarstjórnarinnar undir þessum lið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024