Mánudagur 2. nóvember 2009 kl. 09:22
				  
				 Endaði á toppnum við Grindavíkurveg
				
				
				Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi um  miðjan dag í gær með þeim afleiðingum að bifreiðin fór útaf veginum og hafnaði á toppnum.
Að sögn lögreglu á vettvangi urðu engin meiðsl á fólki í slysinu en bifreiðin skemmdist nokkuð.
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi
