Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. febrúar 2002 kl. 23:13

Elli Skúla byggir hjólabrettasvæði

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði Ellerts Skúlasonar hf. í gerð "Hjólabrettasvæði við Stapagötu" í Innri Njarðvík. Tilboðið hljóðar upp á 800 þúsund krónur.Eftirtalin tilboð bárust:
Rekan ehf. kr. 1.007.500,- 99,7%
Ellert Skúlason h/f. kr. 801.600,- 79,4%
S.E.E.S. ehf. kr. 894.500,- 88,6%
Vélaleiga A. Þórðarsonar kr. 1.061.000,- 105,0%
Kostnaðaráætlun kr. 1.010.000,- 100,0%

Forstöðumaður Umhverfis- og tæknisviðs leggur til að tekið verði lægsta tilboði frá Ellerti Skúlasyni hf. Kr. 801.600,- 79,4%.
Bæjarráð samþykkir tillögu forstöðumannsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024