Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 28. júní 2002 kl. 00:09

Ellert stjórnarformaður Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.

Skipun þriggja aðila í stjórn Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. var tekin fyrir á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í vikunni. Uppástungur komu um Ellert Eiríksson sem formann, Stellu Olsen og Björn Herbert Guðbjörnsson og voru þau sjálfkjörin.Varamenn verða kjörnir á næsta fundi bæjarráðs, sem haldinn er í næstu viku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024