Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ellert Skúlason ehf. lægstur í Vogum
Mánudagur 14. júní 2021 kl. 06:24

Ellert Skúlason ehf. lægstur í Vogum

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að ganga til samninga Ellert Skúlason ehf. á grundvelli tilboðs félagsins í gangstíga, yfirborðsfrágang og kantsteina á Miðbæjarsvæði í Vogum. Fyrirtækið var lægstbjóðandi í verkið en tilboðsfjárhæðin er krónur 33.688.888, sem er 81,19% af kostnaðaráætlun hönnuða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024