Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ellefu vilja verða skólastjórar Gerðaskóla
Miðvikudagur 9. maí 2012 kl. 11:54

Ellefu vilja verða skólastjórar Gerðaskóla

Samtals bárust ellefu umsóknir um stöðu skólastjóra Gerðaskóla en starfið var auglýst nýverið. Nú munu Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar og Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Háskóla Íslands yfirfara umsóknir og gera tillögu að nýjum skólastjóra sem lögð verður fyrir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs.

Eftirtaldar umsóknir bárust um starf skólastjóra við Gerðaskóla:

Anna Lilja Sigurðardóttir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Björn Vilhelmsson

Erla Gígja Garðarsdóttir

Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir

Hulda Ingibjörg Rafnsdóttir

Ingveldur Eiríksdóttir

Óskar Birgisson

Sigríður Aðalsteinsdóttir

Skarphéðinn Jónsson

Stella Á. Kristjánsdóttir