Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ellefu teknir fyrir hraðakstur
Fimmtudagur 29. maí 2008 kl. 09:36

Ellefu teknir fyrir hraðakstur

Ellefu ökumenn voru í gær kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi Suðurnesjalögreglu, sex á dagvaktinni og fimm á næturvaktinni. Einn ökumaður var kærður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einnig fyrir vörslu slíkra efna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á næturvaktinni bárust nokkrar kvartanir frá íbúum vegna hávaða frá mótorfákum en nokkuð hefur borið á svokölluðuðm krossurum innanbæjar.