Fimmtudagur 5. október 2006 kl. 09:07
Ellefu fengu boðun frá lögreglu
Lögreglumenn boðuðu 11 ökutæki til skoðunar þar sem eigendur/umráðamenn hafa ekki sinnt því að færa þær til aðalskoðunar fyrir árið 2006. Fengu þeir frest í 7 til að fara með þær til skoðunar. Þá voru skráningarnúmer tekin af einu ökutæki þar sem það er ótryggt.