Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ellefu boðaðir til skoðunar
Mánudagur 30. janúar 2006 kl. 23:09

Ellefu boðaðir til skoðunar

Á dagvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík var einn ökumaður kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Mældur hraði 115 km þar sem hámarkshraði er 90 km.

Eigendur 11 ökutækja voru boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar þar sem þeir höfðu ekki sinnt því að mæta með þær til skoðunar á réttum tíma. 10 vegna aðalskoðunar og 1 fyrir endurskoðun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024