Éljaveður í kortunum
Klukkan 6 var breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s. Él voru víða á vesturhelmingi landsins, en annars skýjað með köflum. Hlýjast var 3 stiga hiti í Hvanney og á Garðskagavita, en kaldast 7 stiga frost á Brú í Jökuldal.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og él, en hæg breytileg átt í nótt og á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
---------- Veðrið 16.03.2007 kl.06 ----------
Reykjavík Úrkoma í grennd
Stykkishólmur Snjóél
Bolungarvík Snjókoma
Akureyri Alskýjað
Egilsst.flugv. Skýjað
Kirkjubæjarkl. Skýjað
Stórhöfði Snjóél á síð. klst.
------------------------------------------------
Yfirlit
Skammt V af Snæfellsnesi er 987 mb lægð sem þokast A.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðlæg átt, 5-10 m/s og él norðantil, en vestlæg átt syðra og él, einkum vestanlands. Hægari síðdegis og í kvöld. Hæg breytileg átt í nótt og á morgun og él í flestum landshlutum, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost inn til landsins.
Vf-mynd/Þorgils
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og él, en hæg breytileg átt í nótt og á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
---------- Veðrið 16.03.2007 kl.06 ----------
Reykjavík Úrkoma í grennd
Stykkishólmur Snjóél
Bolungarvík Snjókoma
Akureyri Alskýjað
Egilsst.flugv. Skýjað
Kirkjubæjarkl. Skýjað
Stórhöfði Snjóél á síð. klst.
------------------------------------------------
Yfirlit
Skammt V af Snæfellsnesi er 987 mb lægð sem þokast A.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðlæg átt, 5-10 m/s og él norðantil, en vestlæg átt syðra og él, einkum vestanlands. Hægari síðdegis og í kvöld. Hæg breytileg átt í nótt og á morgun og él í flestum landshlutum, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost inn til landsins.
Vf-mynd/Þorgils