Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 14. janúar 2006 kl. 13:52

Éljagangur og snjókoma framundan

Á hádegi var suðvestanátt, 10-15 m/s norðvestanlands, en annars mun hægari. Éljagangur var á vestanverðu landinu, en yfirleitt léttskýjað eystra. Frost var víða 1 til 6 stig, sums staðar frostlaust á Austfjörðum.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðvestan 8-13 m/s og él, en snýst í en norðvestan 10-15 í kvöld. Aftur suðvestan 8-13 og snjókoma á morgun. Frost 1 til 7 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024