Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Éljagangur og dálítið hvasst
Föstudagur 18. mars 2011 kl. 07:45

Éljagangur og dálítið hvasst

Veðurhorfur í dag

Vestan 8-15 m/s og éljagangur, en hægari seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Frost 0 til 7 stig. Fer að snjóa sunnantil í nótt. Norðaustan 5-10 og dálítil snjókoma á morgun og minnkandi frost.

Veðurhorfur um helgina

Á laugardag:
Suðvestan 8-15 m/s og slydda S- og SA-lands og hiti 0 til 5 stig. Annars staðar norðaustan 5-13 með snjókomu, en úrkomulítið N-lands fyrir hádegi. Frost 1 til 7 stig.

Á sunnudag:
Austlæg eða breytileg átt og stöku él. Vaxandi austanátt síðdegis með slyddu eða rigning S-lands undir kvöldið, en snjókomu fyrir norðan. Frost 0 til 10 stig, minnst syðst, en fer hlýnandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024