Éljagangur í dag en lægir í kvöld
 Kl. 6 var norðvestlæg átt, víða 8-13 m/s og stöku él, en hægara og léttskýjað suðaustan til. Mildast var 2ja stiga hiti við suður- og austurströndina, en kaldast 10 stiga frost í Bolungavík.
Kl. 6 var norðvestlæg átt, víða 8-13 m/s og stöku él, en hægara og léttskýjað suðaustan til. Mildast var 2ja stiga hiti við suður- og austurströndina, en kaldast 10 stiga frost í Bolungavík. 
Næsta sólarhring er gert ráð fyrir vestan og síðan norðvestan 13-18 m/s við Faxaflóa, en hægari vindur í uppsveitum. Él og frost 0 til 8 stig. Léttir til og fer að lægja í kvöld, en suðaustan 5-10 og þykknar upp síðdegis á morgun. 
Kortið er teki af cvef veðurstofunnar og sýnir veðrið eins og það á að vera kl 18 í dag.

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				