Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Éljagangur í dag
Þriðjudagur 22. mars 2011 kl. 08:27

Éljagangur í dag

Veðrið á hádegi í dag
Suðvestan 8-15 m/s og él, en hægari í kvöld og dregur úr ofankomu. Norðvestan 3-8 á morgun, skýjað með köflum og lítilsháttar él á stöku stað. Hiti kringum frostmark.

Veðrið á höfuðborgarsvæðinu

Vestan 5-13 m/s og él. Hægari í kvöld og úrkomulítið. Hæg norðvestanátt á morgun og skýjað með köflum. Hiti nálægt frostmarki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024