Þriðjudagur 4. janúar 2005 kl. 08:39
Éljagangur fram eftir degi
Klukkan 6 var suðvestlæg átt, víða 10-18 m/s, en sums staðar 20-27 norðvestanlands. Snjókoma á Vestfjörðum og Norðurlandi, annars skúrir eða él. Hiti var frá 5 stigum í Vattarnesi og Seley niður í 4 stiga frost.
Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðvestan 10-18 m/s og él. Hiti í kringum frostmark.