Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 24. apríl 2002 kl. 16:43

Eldur kom upp í bílskúr í Vogum

Tilkynnt var um eld í bílskúr við einbýlishús í Vogum rétt eftir fjögur í dag. Slökkvilið var komið á vettvang á skömmum tíma og gekk greiðlega að slökkva eldinn.Eldsupptök eru óljós að svo stöddu en talsverðar skemmdir urðu á bílskúrnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024