Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í vinnuskúr
Fimmtudagur 3. apríl 2008 kl. 09:33

Eldur í vinnuskúr

Slökkvilið Grindavíkru var kallað út um kl. 22 í gærkvöldi vegna elds í vinnuskúr við fjölbýlishús að Leynisbraut í Grindavík. Um þrjá stundarfjórðunga tók að slökkva eldinn en mikinn reyk lagði frá vinnuskúrnum. Eldsupptök eru ókunn og er unnið að rannsókn.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Njarðarbraut í Njarðvik en hraði bifreiðar hans mældist 80 km/klst þar sem leyfilegur hámakshraði er 50 km/klst.

Mynd úr safni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024