Þriðjudagur 5. ágúst 2003 kl. 13:24
				  
				Eldur í veiðarfærum í Sandgerði
				
				
				Á fjórða tímanum sl. fimmtudagsnótt var tilkynnt um bruna í Sandgerði við Strandgötu 8.  Þar er fyrir utan gamalt fiskverkunarhús kviknaði í netadræsum og ýmsu dóti. Eldurinn náði ekki í húsið. Ekki er vitað um eldsupptök.Slökkvilið Sandgerðis kom á staðinn og réði niðurlögum eldsins.