Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í þvottavél í Keflavík
Mánudagur 1. mars 2004 kl. 22:11

Eldur í þvottavél í Keflavík

Eldur kom upp í þvottavél í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Keflavík í kvöld. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var  kallað á staðinn ásamt lögreglunni í Keflavík. Fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins, en húsráðendur höfðu slökkt eldinn áður en slökkvilið var komið á staðinn. Tjón varð á þvottavélinni. Slökkvilið reykræsti íbúðina. Myndin er frá vettvangi í kvöld.

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024