Eldur í Ofnasmiðju Suðurnesja
Eldur kom upp í Ofnasmiðju Suðurnesja í morgunsárið. Svo virðist sem sjálfsíkveikja hafi orðið í ruslatunnu í vinnslusal og fylltist verksmiðjuhúsið af sóti og reyk.
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og lögreglan eru enn á staðnum, en unnið er að því að reykræsta húsið.
Mynd: Frá vettvangi nú áðan. Ljósm.: Hilmar Bragi
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og lögreglan eru enn á staðnum, en unnið er að því að reykræsta húsið.
Mynd: Frá vettvangi nú áðan. Ljósm.: Hilmar Bragi