Þriðjudagur 24. júlí 2018 kl. 09:52
Eldur í Kölku
Brunavarnir Suðurnesja fengu boðum um eld í húsnæði Kölku við Berghólabraut í Reykjanesbæ í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang var starfsfólk búið að slökkva eldinn en tjón af eldinum var minniháttar.