Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í íbúðarhúsi í Keflavík
Fimmtudagur 5. júní 2008 kl. 09:25

Eldur í íbúðarhúsi í Keflavík

Eldur kom upp í risi íbúðarhúss við Kirkjuveg í Keflavík upp úr klukkan fimm í nótt.
Íbúar komust allir óskaddaðir út og réði slökkviliðið BS niðurlögum eldsins á skammri stundu. Eldsupptök eru ókunn.

Í gærkvöldi kom upp eldur í þaki skemmu við gömlu loðnubræðsluna í Sandgerði. Slökkviliðið þurfti tvívegis að leggja til atlögu við eldinn því hann gaus upp aftur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd/245.is: Slökkviliðsmenn að störfum í loðnubræðslunni í gærkvöldi.