Eldur í húsnæði í Grindavík
Um miðjan dag var tilkynnt um eld í íbúðarhúsi við Túngötu í Grindavík. Hafði þar kviknað í feiti í potti og náði húsráðandi að slökkva eldinn að mestu með handslökkvitæki.
Sex voru í íbúðinni og var einn fluttur á HSS vegna gruns um reykeitrun. Nokkurt tjón varð af völdum sóts og sá slökkviliðið um að reykræsa íbúðina.
Sex voru í íbúðinni og var einn fluttur á HSS vegna gruns um reykeitrun. Nokkurt tjón varð af völdum sóts og sá slökkviliðið um að reykræsa íbúðina.