HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Fimmtudagur 6. maí 2004 kl. 07:56

Eldur í húsi í Njarðvík: tvennt handtekið grunað um íkveikju

Tilkynnt var um eld í heimahúsi í Njarðvík um fjögurleytið í nótt. Tilkynningin barst til lögreglunnar í Keflavík og fór lögreglumenn á staðinn, en íbúðin var full af reyk. Tvennt var í húsinu og fóru þau út þegar lögreglumenn komu á staðinn. Eldur var laus á tveimur stöðum í stofunni og í gardínu í svefnherbergi. Íbúar hússins voru handteknir og gista þau fangageymslur. Fólkið er grunað um íkveikju og verður það yfirheyrt fyrir hádegi.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025