Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í húsi í Grindavík
Þriðjudagur 28. febrúar 2012 kl. 09:25

Eldur í húsi í Grindavík



Slökkvilið Grindavíkur var kallað út í gær vegna elds í einbýlishúsi við Ásabraut. Talsverðar skemmdir urðu á innréttingum og innanstokksmunum þegar eldur kviknaði í potti, sem gleymst hafði á eldavélarhellu. Einn var í húsinu og komst hann ómeiddur út, að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum.

Mynd úr safni VF.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024