Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í geymslum
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 7. janúar 2022 kl. 11:31

Eldur í geymslum

Talsvert tjón varð þegar eldur kom upp í geymslum fjölbýlishúss við Dalsbraut í Reykjanesbæ að kvöldi nýársdags. Að sögn Jón Guðlaugssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja, eru skemmdir aðallega vegna sóts og reyks.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024