Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í bréfarusli
Þriðjudagur 25. október 2005 kl. 09:04

Eldur í bréfarusli

Um kl. 18 í gær var tilkynnt um eld í ruslageymslu við Túngötu 1. Var þarna eldur í bréfarusli og hlutust engar skemmdir af.

Á kvöldvaktinni höfðu lögreglumenn afskipti af tveimur ökumönnum sem virtu ekki stöðvunarskyldu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024