Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í bíl á Grindavíkurvegi
Fimmtudagur 3. janúar 2019 kl. 11:56

Eldur í bíl á Grindavíkurvegi

Eldur kom upp í bifreið á Reykjanesbraut við Grindavíkurveg við rétt fyrir hádegið. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á staðinn til að slökkva eldinn. Engin slys urðu á fólki.
 
Myndin er frá vettvangi brunans.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024