VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Miðvikudagur 28. mars 2001 kl. 09:37

Eldur í báti í Grindavík

Eldur kom upp í báti í Grindavíkurhöfn í morgun. Tilkynning barst um eldinn laust fyrir klukkan hálf sex. Að sögn lögreglu kom eldurinn upp í stýrishúsi og skemmdist báturinn töluvert í eldinum. Slökkvistarfi var lokið klukkustund síðar. Verið er að kanna eldsupptök en þau eru ókunn. Báturinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25