Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í báti
Mánudagur 20. ágúst 2007 kl. 13:52

Eldur í báti

Eldur kom upp í báti í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun. Með hárréttum og skjótum viðbrögðum náðu starfsmenn stöðvarinnar að slökkva eldinn á skömmum tíma. Slökkvilið BS var kallað á staðinn og var þeirra aðstoð aðallega fólgin í að reykræsta bygginguna. Lítið tjón hlaust af eldinum en hann kom upp þegar verið var að opna gat á kili bátsins.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024