Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Eldur á Keflavíkurflugvelli
Sunnudagur 31. ágúst 2008 kl. 13:28

Eldur á Keflavíkurflugvelli

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


Eldur kviknaði í rafmagnsbúnaði snemma í morgun í rafmagnsherbergi flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Frá þessu er greint á ruv.is.

Talið er að spennufall hafi orðið hjá hitaveitu Suðurnesja. Vatnsúðakerfi fór í gang og rafmangslaust var í stutta stund.

Nokkur töf varð á innritun farþega og óveruleg töf á brottförum flugvéla.

Dubliner
Dubliner