Mánudagur 21. september 2015 kl. 09:08
Eldri Vogabúar bólusettir gegn inflúensu
Eldri íbúum í Vogum býðst að láta bólusetja sig gegn inflúensu í dag, mánudaginn 21. september. Hjúkrunarfræðingur frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja verður í Álfagerði í dag frá kl. 13 til 14 og bólusetur þá sem eru 60 ára og eldri.