Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldri borgarar skora á stjórnvöld
Sunnudagur 30. mars 2008 kl. 19:37

Eldri borgarar skora á stjórnvöld



Aðalfundur Eldri borgara á Suðurnesjum samþykkti í gær áskorun á ríkisstjórn Íslands að skerða ekki tekjutryggingu og heimililsuppbót vegna takna frá lífeyrissjóðum sem eru undir 100 þúsund krónum.


Einnig er farið fram á að aldraðir njóti þess sem launþegar sömdu um í byrjun árs, þ.e. 18 þúsund krónur á mánuði á lægstu laun.

VF-mynd/Þorgils - Frá aðalfundinum í gær

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024