Fimmtudagur 15. desember 2016 kl. 15:24
Eldingu laust niður í hús í Njarðvík
Lögreglan á Suðurnesjum er núna að kanna hvort skemmdir hafi roðið eftir að eldingu laust niður í íbúðarhús í Innri Njarðvík.
Nú er eldingaveður á Suðurnesjum og hafa a.m.k. þrjár eldingar með viðeigandi þrumum orðið á síðustu mínútum.