Rafmagn er komið á að nýju á Suðurnesjum eftir að svæðið varð allt rafmagnslaust um kl. 15 í dag. Suðurnesjalína 1 bilaði og er talið að elding hafi valdið biluninni.