Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Eldhaf á Keflavíkurflugvelli
    Skjáskot úr myndskeiði / Kristján Carlsson Gränz
  • Eldhaf á Keflavíkurflugvelli
    Skjáskot úr myndskeiði / Kristján Carlsson Gränz
Föstudagur 12. maí 2017 kl. 11:06

Eldhaf á Keflavíkurflugvelli

Reglulega sjáum við hnausþykkan svartan reyk stíga til himins frá Keflavíkurflugvelli. Síðast í gærkvöldi mátti sjá reykinn og sást hann víða að, m.a. frá höfuðborgarsvæðinu.
 
Reykjarmökkurinn tengist æfingum slökkviliðsmanna á Keflavíkurfluvelli þegar kveikt er í úrgangsolíu á æfingasvæði flugvallarslökkviliðsins.
 
Kristján Carlsson Gränz tók upp meðfylgjandi myndskeið á æfingunni í gærkvöldi en eins og glögglega má sjá er þetta mikið eldhaf sem slökkviliðsmennirnir eru að berjast við og hitinn mikill.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024